Landnemabörnin
Hvetjandi
1Landnemabörnin leiddust og sungu
leiðin var löng.
Landnemabörnin leiddust og sungu
ljúfan gleðisöng.
Þau óðu straumvötn, stóðust það,
á sunnudögum sest var að.
Saman fólk lærði´ um Guð sinn og bað,
en svo var aftur lagt af stað.
Lag og texti: Elizabeth Fetzer Bates, f. 1909. © 1957 IRI
Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson