129a Enni, axlir, hné og tær Leikrænt Enni, axlir, hné og tær, hné og tær, hné og tær. Enni, axlir, hné og tær, augu, eyru, munnur, nef. Syngið og bendið á nefnda líkamshluta, eða syngið hægt og hreyfið nefnda hluta líkamans, t.d. kinka kolli, yppta öxlum, beygja hné, standa á tám, o.s.frv. Lag og texti: Höf. ókunnur Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson