Tónlist
Hin fagra veröld


Hin fagra veröld

Blíðlega

1Hve fögur er veröldin!

Fagna mér ber

því öllu, sem skaparinn

skóp handa mér.

2Hvar blómskrúð er, sól skín

og stjarnhiminn skær,

þar bý ég og fjölskyldan

sem er mér kær?

Lag og texti: Moiselle Renstrom, 1889–1956. Úts. © 1989 IRI

Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson

1. Mósebók 1