54 Skírnin Ljúflega 1. Jesús kom til Jóhannesar í Júdeu´ á sinni tíð. Jesús var í Jórdan skírður, Jórdan var þá lygn og blíð. 2. Jesús sagði Jóhannesi: „Við Jórdan er réttar gætt. Fyrirmælum föður okkar fyllilega er hér mætt.“ 3. Öll við hér af orðum Jesú einatt lærdóm drögum nú. Skírnin hún er upphaf lífsins, innri vígsla´ í von og trú. Texti: Mabel Jones Gabbott, f. 1910. © 1969 IRI Íslensk þýðing: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka Lag: Crawford Gates, f. 1921. © 1969 IRI. Úts. © 1981, 1989 IRI Matteusarguðspjall 3:13–16 Trúaratriðin 1:4