Tónlist
Pabbi kemur heim


110

Pabbi kemur heim

Líflega

Pabbi´* er kemur hingað heim,

hleyp ég fljótt af stað,

glaður upp í fang hans fer, (glöð ég)

fljótur er við það. (fljót ég)

Hendur legg ég um hans háls,

held ég mér fast þar,

kyssi´ ann nokkra kossa

á kinnarnar.

*Víxlorð: Mamma, afi, amma

Gerið hreyfingar samkvæmt orðunum.

Texti: Höf. ókunnur.

Íslensk þýðing: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka

Lag: Frances K. Taylor, 1870–1952. Úts. © 1989 IRI