Handvagnasöngurinn
Fjörlega
1Er vestur fóru feðurnir,
sú ferð var ströng,
en djarfhuga þeir drógu vagna
dægrin löng
með dug, og sungu þennan söng:
Þið dragið, hinir ýta á,
er upp við sækjum klifin há,
og glaðlega sækjum fram með sann,
unz lítum dalinn langþráðan.
2Fylgirödd að vali
Dragið, ýtið,
upp um klifin há,
og glaðlega með sann,
lítum dalinn langþráðan.
Texti: Upprunalextur texti eftir John Daniel Thomson McAllister, 1827–1910; nýtt vers eftir Lucile Cardon Reading, 1909–1982
Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson
Lag: John Daniel Thompson McAllister, 1827–1910. Úts. © 1989 IRI