8
Ég veit, að Guð er til
Blíðlega
1. Ég veit, að Guð er til
og elskar mig.
Í huga mínum hvíslað er:
Hans elskar verndar mig,
hans elska verndar mig.
2. (Mig) sendi’ í heiminn hann,
svo honum þjóni ég.
Í huga mínum hvíslað er,
að hans ég þekki veg,
að hans ég þekki veg.
Sé þetta leikið sem tvíleikur, leikur einn undirspilið, en annar raddirnar áttund ofar.
Sjá einnig Sálmar (1993), nr. 114 í einfaldri úts. með laglínuna í undirspilinu.
Lag og texti: Reid N. Nibley, f. 1923. ©1969. Úts. Reid N. Nibley © 1989 IRI
Íslensk þýðing: MarÍus Ólafsson