Tónlist
Tvær smáar hendur


126

Tvær smáar hendur

Látlaust

1. Ég hef tvær litlar hendur, sem legg saman þétt,

en þó litlar og veikburða, gera margt rétt.

Allan liðlangan daginn, unz dimmir í mó

eru dagsverkin margsinnis meira en nóg.

2. Góði Guð minn, af hjarta nú þakka ég þér

þessar tvær smáu hendur, sem blessaðir mér.

Láttu börnin öll skilja, þau leika fyrst létt,

þegar litlu tvær hendurnar hlýða þér rétt.

Hreyfingar samkvæmt textanum.

Texti: Bertha A. Kleinman, 1877–1971

Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson

Lag: William Frederik Hanson, 1887–1969