124 Reisum róminn Fagnandi 1. Að syngja er dásamleg dýrðar list, því reisum nú róminn í söng! Gef heillandi óm með hrífandi hljóm, Lát hefja vorn róm í söng! 2. Fagnaðarsöngvana syngjum hvern dag, söngurinn bætir og léttir vorn hag. Reisum nú róm! Reisum nú róm! Reisum nú róminn í söng! (Tvö slög Í takti.) Lag og texti: Richard C. Berg, f. 1911 Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson © 1963 D. C. Heath and Company. Endurbirt með leyfi. Úts. © 1989 IRI. þennan söng má afrita til nota heima eða Í kirkju, en ekki Í hagnaðarskyni. Kenning og sáttmálar 25:12–13