121 Eitt sinn var snjókarl Leikandi Eitt sinn var hér snjó karl, Snjókarl, snjókarl. Eitt sinn var hér snjókarl, svona hár. Sólin hann svo bræddi, bræddi, bræddi, og er sól hann bræddi, varð hann smár. Gerið hreyfingar samkvæmt orðunum. Lag og texti: Moiselle Renstrom, 1889–1956 Íslensk þýðing: Ingólfur Jónsson frá Prestbakka Úr Tune Time, © 1955, 1981 Pioneer Music Press, Inc. Birt með leyfi. þennan söng má afrita til nota heima eða í kirkju, en ekki í hagnaðarskyni.