Tíunda trúaratriðið
Fagnandi
1Vér höfum trú á hinni raunverulegu samansöfnun Ísraels og endurreisn hinna tíu kynkvísla, að Síon hin nýja Jerúsalem verði reist á meginlandi Ameríku, að Kristur muni sjálfur ríkja hér á jörðu, og að jörðin verði endurnýjuð og hljóti Paradísardýrð sína.
Texti: Joseph Smith, 1805–1844
Aðhæfing texta og nótna: Jón Hjörleifur Jónsson
Lag: Vanja Y. Watkins, f. 1838, © 1978 IRI
þýðing texta: Sveinbjörg Guðmundsdóttir