Elskið hver annan
Með lotningu
(Val fylgirödd)
1Sem eg hef elskað,
elskið hver annan.
Mitt nýja boðorð:
Elskið hver annan.
Þá sést, þér eruð
mínir lærisveinar.
Ef að þér elskið hver annan.
Sjá einnig Sálmar (1993), nr. 117.
Texti: Luacine Clark Fox, f. 1914
Íslensk þýðing: Jón Hj. Jónsson
Lag: Luacine Clark Fox, f. 1914; úts.: Jo Marie Borgeson Bray, 1925–1998
© 1961 Luacine C. Fox. Höfundarréttur endurnýjaður 1989.
Úts. og fylgirödd © 1978 IRI. þennan söng má afrita til nota heima eða Í kirkju, en ekki Í hagnaðarskyni.