Júlí/ágúst 2021 Kæru vinirÁ þessari síðu er bréf frá starfsfólkinu og sendingar frá börnum sem segja frá því hvernig þau lesa Barnavin. Dallin H. OaksVera vinsamlegOaks forseti segir sögu af dreng sem var flóttamaður og var strítt fyrir að vera öðruvísi. Hann hvetur börn til að vera vinsamleg. Tekið úr aðalráðstefnuræðu. Haley YanceyTe eða mangósafa?Chung ákveður að drekka safa þar sem te er andstætt Vísdómsorðinu. Jiro, vinur hans, hjálpar honum að verja sig þegar aðstæður eru erfiðar, jafnvel þó að Jiro sé ekki meðlimur kirkjunnar. Þetta er Eta frá bandarísku SamóaMá kynna ykkur fyrir stúlku frá bandarísku Samóa sem hjálpar til eins og Jesús. Jesús miðlaði öðrumJesú neytti brauðs og fisks með lærisveinum sínum og sagði þeim að hjálpa öðrum. Setjið markmið um að miðla öðrum. Ævintýri á bandarísku Samóa með Margo og PaoloLærið um bandarísku Samóa og takið áskorun mánaðarins frá Hjálparhöndum. Charlotte LarcabalDraumur fyrir DieterPallborðssaga sem lýsir vegferð öldungs Dieters F. Uchtdorf að verða flugmaður og hvernig börn geta orðið hvaðeina sem vilji þeirra stendur til. Sharon EubankEin ferskja í einuSystir Sharon Eubank, fyrsti ráðgjafi í aðalforsætisráði Líknarfélagsins, talar um hugsanir sínar og tilfinningar gagnvart boði Hjálparhanda. Hún miðlar einnig sögu um það sem hún lærði þegar hún var að týna ferskjur með fjölskyldu sinni sem lítil stúlka. Í faðmi frelsaransEinfölduð útgáfa af söngnum úr Barnasöngbókinni Richard M. RomneyHin nýja uppskrift WinfredWinfred lærir að það færir henni hamingju að þjóna öðrum. Sáluhjálparáætlunin, borðleikurLeikur sem er hannaður til að kenna börnum um sáluhjálparáætlunina og hvetja þau til að velja rétt til að komast í himneska ríkið. Sýna og segjaInnsendingar frá börnum um allan heim, þar sem þau segja frá persónulegri reynslu sinni af ýmsu, allt frá skírn að þjónustu og fjölskyldu. Nancy Harward, Lucy Stevenson EwellVaha´i TongaVaha´i var það mikil fyrirmynd fyrir vini sína í heimavistaskólanum að þeir hættu að gera gys að honum fyrir að flytja bænir. Þeir byrjuðu jafnvel að biðjast fyrir og fara í kirkju með honum og sumir létu skírast! Sheila KindredLeyndarmál og óvæntar uppákomurStúlka „bjargar“ dúkkulísu frá búð og gerir sér grein fyrir því að hún hefur stolið henni. Hún ákveður að segja mömmu sinni frekar en að halda því leyndu. Hún lærir einnig munin á leyndarmáli og óvæntri uppákomu. Verndaðu sjálfan þigÞað sem börn geta sagt og gert til að vernda sig frá fólki og hlutum sem þeim líður illa með. Hvetjið börn einnig til að hugsa um það hvern þau geti talað við ef eitthvað er ekki í lagi. Finndu það!Finndu það sem er falið í myndinni. Sýn um áætlun GuðsTeiknuð mynd af Joseph Smith og Oliver Cowdery að meðtaka sýnina af sáluhjálparáætluninni og þýðingu hennar fyrir alla á jörðinni. Himneskur faðir er með áætlun fyrir migLitasíða sem er sérstaklega hönnuð fyrir lítil börn, með áherslu á hamingjuáætlun himnesks föður. VísdómsorðiðLærum um það hvernig Joseph Smith meðtók sýnina um Vísdómsorðið. Kirkjusöguspjöld Kæru foreldrar:Ábendingar fyrir foreldra til að hvetja þá til að vernda börn sín gegn misnotkun.