Barnavinur
Kveðjur frá Papúa Nýju-Gíneu!
Mars 2024


„Kveðjur frá Papúa Nýju-Gíneu!“ Barnavinur, mars 2024, 8–9.

Kveðjur frá Papúa Nýju-Gíneu!

Lærið um börn himnesks föður víða um heim.

Papúa Nýja-Gínea er eyland í Suður-Kyrrahafi. Hún er helmingurinn af eyjunni Nýju Gíneu. Meira en 8 milljón manns búa þar!

Tungumál

alt text

Í Papúa Nýju-Gíneu eru fleiri tungumál en í nokkru öðru landi í heiminum – um 840 tungumál!

Kapellur

alt text

Flóð eru algeng í Papúa Nýju-Gíneu, þannig að kirkjubyggingar eru byggðar á stultum. Þegar flóð koma geta meðlimir róið kanóunum sínum upp að dyrunum.

Frumskógarfuglar

alt text

Paradísarfuglar eru fælnir frumskógarfuglar. Karldýrin hafa mjög fallega og litríka vængi. Raggiana paradísarfugl er á þjóðfánanum.

Sing-Sings

alt text

Ættbálkar í Papúa Nýju-Gíneu safnast saman til að syngja, dansa, miðla hefðum og eignast vini. Fleiri en 100 ættbálkar safnast saman á stærsta sing-sing á hverju ári.

PDF-saga

Myndskreyting: Zhen Liu