„Margo og Paolo,“ Barnavinur, mars 2024, 34.
Margo og Paolo
Myndskreyting: Katie McDee
Amma, hvað ertu gömul?
186!
Ha?! Þú getur ekki verið svo gömul.
Ég er bara að grínast! En ég er samt gömul. Veistu hvernig ég hef lifað svona lengi?
Hvernig?
Vegna þess að ég borða alltaf grænmetið mitt!
Lifir maður í alvörunni lengur ef maður borðar grænmeti?
Það hjálpar! Þegar við hugsum vel um líkama okkar, þá blessar Guð okkur með styrk og orku.
Ég held að pottrétturinn sé tilbúinn! Þetta lyktar vel.
Tími kominn til að bragða á!
Er þetta nægilega gott?
Já! Hann er gómsætur! Hann er líka hollur.
Kannski verð ég einhvern tímann 186 ára.
Þá er eins gott að þú borðið grænmetið þitt!