„Hvers vegna höldum við páska hátíðlega?“ Barnavinur, mars 2024, 16.
Svör postula
Hvers vegna höldum við páska hátíðlega?
Aðlagað úr „Sjáið manninn!“ aðalráðstefna, apríl 2018.
Myndskreyting: Brooke Smart
Páskasunnudagur er helgur dagur.
Það er dagur til að minnast fórnar og upprisu Jesú Krists.
Jesús gaf líf sitt svo að við gætum iðrast og öðlast fyrirgefningu.
Sökum Jesú, getum við lifað með Guði aftur.