Mars 2024 Kæru BarnavinirLesið boðskap um páska. Vinir með póstiLesið póst frá vinum okkar alls staðar að úr heiminum! Henry B. EyringJesús Kristur lifirPáskaboðskapur frá Henry B. Eyring forseta Brenna CallHænan og hænuungarnirClara sér hænu safna ungum sínum saman og lærir hvernig Jesús Kristur gerir slíkt hið sama fyrir okkur. Fylgja Jesú í Papúa Nýju-GíneuKynnist Erwin frá Papúa Nýju-Gíneu og lærið hvernig hann fylgir Jesú. Kveðjur frá Papúa Nýju-Gíneu!Farið í ferðalag til að læra um Papúa Nýju-Gíneu Lucy Stevenson EwellGlansandi fjólublái steinninnMarie iðrast eftir að hafa stolið steini af bókasafnssýningunni. RáðstefnuferningarVerkefni fyrir börn til að leysa á aðalráðstefnu. Ég get boðið öðrum að fylgja JesúÁskorun til barna um að bjóða öðrum að koma nær Jesú Kristi. Alelie Coronel-CamitanEftirminnilegir páskarJonas heldur páskana hátíðlega með fjölskyldu sinni með því að syngja söngva og læra um Jesú Krist. Dieter F. UchtdorfHvers vegna höldum við páska hátíðlega?Lesið boðskap frá öldungi Dieter F. Uchtdorf um páska. PáskaliljuföndurPáskaföndur til að minnast upprisu Jesú Krists. Mikaela WilkinsBlýantsfriðarstillirStúlka ákveður að fyrirgefa þegar bekkjarfélagi hennar er vondur við hana. Fylgja Jesú í sameininguSafn tilvitnana frá börnum víða að úr heiminum. Hvað eru musterismeðmæli?Mánaðarleg spjöld um musteri um allan heim og musterisstaðreyndir. Musteri í fyrirheitna landinuFalið myndaverkefni af Nefítunum að byggja musteri. Kom, fylg mér Hver er Jesaja?Nefí og Jesús notuðu orð Jesaja þegar þeir kenndu fólki. Jesaja var spámaður. Jakob og Nefí sáu JesúLesið sögu um það hvernig Jakob og Nefí voru sérstök vitni Drottins. Kom, fylg mér – VerkefniNotið þessi verkefni til að læra í Kom, fylg mér, með fjölskyldu ykkar. Pollyanna Mattos VecchioTrúardroparJacob hefur þá trú að þegar hann hlýðir Vísdómsorðinu getur himneskur faðir hjálpað honum. Mathias HeldGott fordæmiÖldungur Held segir frá því þegar hann afþakkaði áfengi og var vinnufélögum sínum fordæmi. Ávaxta-hlaupiðFjörugur leikur til að leika með vinum og fjölskyldu Margo og PaoloPaolo og amma elda saman og tala um hollt fæði. Fyrir eldri börn Fyrir eldri börnKynning á hlutanum Fyrir eldri börn. Charlotte Larcabal SpeakmanJaneelyn hættir að flettaJaneelyn finnur fyrir hvatningu um að hætta að horfa á myndbönd á síma sínum. Það er erfitt að freistast ekki, en hún segir bæn. Um hvað hugsarðu?Lesið um það hvers vegna það skiptir máli sem þið veljið að horfa eða hlusta á. MiðlasamstæðurVölundarhús sem kennir góðar leiðir til að nota miðla. Spjall við Will um að hjálpa flóttamönnumWill frá Bandaríkjunum miðlar því hvernig hann hjálpaði flóttamönnum á svæði sínu. Ashlyn B.Meiri tími með MaxAshlyn miðlar því hvernig hún fann huggun þegar hún missti hundinn sinn. Fyrir yngri börn Fyrir yngri börnHittið nokkra vini frá ýmsum heimshlutum. Ég get fylgt Jesú með því að vera þakklát/ur fyrir líkama minnSaga og verkefni fyrir ung börn um að vera þakklát fyrir líkama sinn. Hvað eru páskar?Stutt saga fyrir yngri börn um það hvað páskarnir eru. Jesús er frelsari okkarLitasíða með boðskapnum „Jesús er frelsari okkar“ Jesús Kristur heimsækir NefítanaMyndlistaverk af Jesú Kristi að heimsækja Nefítana í Ameríku. Kæru foreldrarLesið boðskap fyrir foreldra um miðla.