„Miðlasamstæður,“ Barnavinur, mars 2024, 39.
Skemmtisíða
Miðlasamstæður
Myndskreyting: Valeria Danilova
Fylgið leið hverrar persónu til að sjá hvernig tæknin hjálpar þeim! Hvað eru góðar leiðir til að nota miðlana?
-
Mamma Diegos ferðast mikið fyrir vinnuna. Hann saknar hennar.
-
Það er erfiður dagur í skólanum fyrir Ruka. Hún er þreytt og leið.
-
Theo elskar dýr. Hann langar að læra um dýr alls staðar að úr heiminum.
-
Það getur lyft okkur upp að hlusta á upplífgandi tónlist.
-
Við getum lært um sköpun Guðs á öruggum síðum á netinu.
-
Við getum notað tæknina til að tala við fólk sem við elskum, jafnvel þótt það sé langt í burtu.