„Setja traust sitt á Drottin,“ Til styrktar ungmennum, jan. 2022.
Setja traust sitt á Drottin
Þemalag ungmenna 2022
Er heimi stöðugt hrakar hér
og himinn þrunginn er,
hann sauði sína kallar á
og sveit hann fyrir fer.
Við þekkjum hans raust.
og finnum hans traust.
Orð hans við þekkjum vel.
Hann er vegurinn.
Hann líf okkar leiðir hér.
Þótt brenni bál
og bresti’ á hríð,
er myrkvast sál,
til himins höldum blíð.
Setjið traust ykkar á Drottin.
Þótt falli tár
og veitist sár,
er hann vort ljós,
sem lýsir lífsins veg.
Setjið traust ykkar á Drottin
Setjið traust ykkar á Drottin
Við berumst ekki burt í neyð,
því brautin hans er greið.
Þótt fjöllin hefti okkur för,
við fetum trúarleið.
Augu þá sjá,
svo frið fyllumst þá,
hann huggar hverja sál.
Ljós okkur er og hvern dag hann mér,
hvern dag mér fyrir fer.
Þótt brenni bál
og bresti’ á hríð,
er myrkvast sál,
til himins höldum blíð.
Setjið traust ykkar á Drottin
Þótt falli tár
og veitist sár,
er hann vort ljós,
sem lýsir lífsins veg.
Setjið traust ykkar á Drottin
Setjið traust ykkar á Drottin
Af öllu’ okkar hjarta,
höfnum veraldar leið
og treystum á Drottin, skaparann.
Þótt brenni bál
og bresti’ á hríð,
er myrkvast sál,
til himins höldum blíð.
Setjið traust ykkar á Drottin
Þótt falli tár
og veitist sár,
er hann vort ljós,
sem lýsir lífsins veg.
Setjið traust ykkar á Drottin
Setjið traust ykkar á Drottin
Setjið traust ykkar á Drottin
© 2021 Intellectual Reserve, Inc. Allur réttur áskilinn.
Þennan söng má afrita til nota í kirkju eða heima en ekki í hagnaðarskyni.
Þessi athugasemd skal fylgja hverju afriti.