„Sjá sig sjálfan glögglega,“ Til styrktar ungmennum, jan. 2022 Sjá sig sjálfan glögglega David Dickson og David A. Edwards; myndskreytt af Adam Koford Ekki leyfa heiminum að segja ykkur hver þið eruð. Heimurinn mun reyna að segja ykkur hluti um ykkur sjálf sem eru ekki sannir. „Þið eruð ekki nægilega vinsæl.“ Sannleikurinn er: Raunveruleg vinátta er dýrmætari en vinsældir. „Þið munið aldrei ná árangri í neinu.“ Sannleikurinn er: Trú og eljusemi getur komið ykkur hvert sem er. „Þið ert of –“ „Þið ættuð að vera meira –“ „Þið eruð ekki nægilega –“ Sannleikurinn er: Guð vill að þið sjáið ykkur sjálf með andlegum augum. „Þið eruð einskis virði!“ Sannleikurinn er: Þið eruð börn Guðs. „Þið eruð að missa af svo miklu fjöri!“ Sannleikurinn er: Þið finnið gleði er þið miðlið kærleika Guðs með þeim sem umhverfis eru. „Þið munið aldrei verða neitt!“ Sannleikurinn er: Þið eigið jafn bjarta framtíð og trú ykkar er.1