„Þú talar til mín,“ Til styrktar ungmennum, júlí 2022.
Þú talar til mín
Alltaf er ég bið til þín,
þú heyrir orð mín og
elsku þína æ finn þá.
Margt við eigum þar að tjá.
Þú þekkir mína þörf
og öll mín þrautarstörf.
Þú færð mig bænheyrt, þú blessar mig hér.
Þú býður mér hönd og fagnaðarkver
og vilt mig í verkið þitt,
sem það væri mitt.
Þú líf mitt mátt helst
nú lýsa upp hér.
Þú þekkir minn hug, þú liðsinnir mér.
Þú tryggir mér von og trú,
talar til mín nú.
Sú hjartans huggun veitist hér,
að þú ert hjá mér
og orð þín vekja hugans þrá.
Aldrei vil þér fara frá.
Þegar frið ég hvergi finn,
þá fæ ég stuðning þinn.
Þú færð mig bænheyrt, þú blessar mig hér.
Þú býður mér hönd og fagnaðarkver
og vilt mig í verkið þitt,
sem það væri mitt.
Þú líf mitt mátt helst
nú lýsa upp hér.
Þú þekkir minn hug, þú liðsinnir mér.
Þú tryggir mér von og trú,
talar til mín nú.
Talar til mín nú,
talar til mín nú.
Þú færð mig bænheyrt, þú blessar mig hér.
Þú býður mér hönd og fagnaðarkver
og vilt mig í verkið þitt,
sem það væri mitt.
© 2022 Intellectual Reserve, Inc. Allur réttur áskilinn.
Þennan söng má afrita til nota í kirkju eða heima en ekki í hagnaðarskyni. Þessi athugasemd skal fylgja hverju afriti.