2022
Skemmtistund
Júlí 2022


„Skemmtistund,“ Til styrktar ungmennum, júlí 2022.

Skemmtistund

Myndatextakeppni

egg með teiknuð andlit

Þessi mynd þarf á kímnigáfu ykkar að halda! Sendið okkur netpóst með ykkar bestu myndatextum (fyrir 31. júlí) á ftsoy@ChurchofJesusChrist.org. Lesið samt fyrst nokkrar útvaldar færslur úr síðustu keppni (gefin út í ágúst 2021).

hundur
  • Ákafar þjónandi systur: „Fékkstu smákökurnar sem við skildum eftir fyrir þig?“ Jordan J.

  • „Er Chihuahua-veislan hérna? Firulais bauð mér.“ Jeanett V.

  • „Vandræðalegt. Ekki segja kettinum hvað gerðist.“ Silvia S.

  • Þegar þið heyrið einhvern segja nafnið ykkar í samtali. Rochelle K.

  • Þegar bréfberinn á að bera út Til styrktar ungmennum. Betty J.

  • „Finn ég beikonlykt?“ Amy M.

  • Þegar þið hafið spurningu, en móðir ykkar er reið. Emerie K.

  • „Auðveldara er bolabít að fara gegnum kattardyr en auðmanni að komast inn í Guðs ríki“ (sjá Matteus 19:24). Ainsley L.

  • Hættan er liðin hjá. Hefjið aðgerð: „Læðast inn í hundamatarvöruhúsið.“ Grace L.

  • Börn í barnafélaginu gægjast inn í Líknarfélagið þegar þau eru snemma búin í kennslustund. Brynn M.

  • Reyni að forðast augnsamband þegar kennarinn spyr: „Hver vill segja lokabæn?“ Benson S.

  • Þegar maður reynir að troða sér í uppáhalds bolinn frá því í 3.bekk. Paisley S.

  • Lehi: „Við höldum af stað til fyrirheitna landsins.“ Hundur: „Má ég koma með?“ Noah P.

Treystið Guði.

Í hefðbundinni Sudoku-þraut er markmiðið að fylla út 9×9 ytri grind þannig að tölurnar 1 til 9 komi aðeins fyrir einu sinni í hverri röð, hverjum dálki, og hverri 3x3 innri grind. Hér á hins vegar að nota eftirfarandi níu orð í stað tölustafa. Þessi orð eru öll tengd því að læra að treysta Guði.

Þolinmæði

Bæn

Hlýðni

Trú

Hjarta

Kærleikur

Þjónusta

Auðmýkt

Þakklæti

sudoku-þraut

Myndasögur

myndasaga

Niðurstöður úr stafsetningarprófi berast í dag!

Já, ég var reyndar ansi taugaóstyrkur að taka prófið! Af hverju spyrðu?

Þú stafsettir nafnið þitt vitlaust.

Ryan Stoker

Svör

Treystið Guði (Sudoku):

lausn við sudoku-þraut