Janúar 2023 TengjastStutt kynning og vitnisburður frá Tojonirina R., pilti frá Madagaskar. Aðalforsætisráð Stúlknafélags og Piltafélags4 leiðir Jesú Krists til að styrkja ykkurAðalforsætisráð Stúlknafélagsins og Piltafélagsins miðla hugsunum sínum um ungmennaþemað 2023 og kenna 4 leiðir Jesú Krists til að styrkja okkur á hverjum degi. M. Russell Ballard forsetiFylgja hinu sanna ljósiBallard forseti kennir okkur að ljós frelsarans sé alltaf til staðar fyrir okkur. Marissa WiddisonKomandi bjartari dagarVon, liðsinni og lækning standa þeim til boða sem hafa orðið fyrir einhvers konar ofbeldi. Líkari KristiUngmenni segja frá eigin markmiðum sem tengjast þátttöku í Áætlun barna og unglinga. Jan E. NewmanTrú í myrkriBróðir Newman miðlar nokkrum ábendingum sem hafa hjálpað honum er spurningar og efasemdir vakna. Kom, fylg mérEric B. MurdockLoforð okkar að vera ljósMeð skírninni lofum við að fylgja frelsaranum og halda uppi ljósi hans fyrir hina nauðstöddu. Kom, fylg mérJessica Zoey StrongHið endanlega kraftaverkÞrjú nútíma kraftaverk, þrjú forn kraftaverk og eitt fullkomið kraftaverk kenna okkur hvað í því felst að allt er mögulegt fyrir Guði. David Dickson og Lance FryVera friðflytjandi: Þínir nýju ofurkraftarMyndasaga sem sýnir hvernig ungur einstaklingur getur stuðlað að friði í fjölskyldu. Jessica BrousseauTrúargjafir í GvamStúlka í Gvam finnur vináttu og huggun í fagnaðarerindinu. Minn eftirlætis … staður til að ígrundaUngmenni segja frá eftirlætis staðnum sínum til að ígrunda. Sterkur grundvöllurAnn J.Byggja á sterkum grunniStúlka lærir lexíu um vitnisburð af því að vökva hús. Sterkur grundvöllurJyle S.Finna gleði í tónlistarþjónustuPiltur sem vill hætta að læra á píanó, upplifir gleðina af því að þjóna Drottni. Sterkur grundvöllurNicolé M.Te-áskoruninVinir stúlku taka að þrýsta á hana og stríða henni vegna þess að hún vill ekki drekka te. SkemmtistundVerkefni, leikir og myndasögur fyrir ungmenni. Spurningar og svör Spurningar og svörStundum finnst mér að foreldrar mínir gagnrýni mig of mikið. Hvernig get ég brugðist við því af virðingu?Ungmenni svara spurningunni: „Stundum finnst mér að foreldrar mínir gagnrýni mig of mikið. Hvernig get ég brugðist við því af virðingu?“ Kjarni málsinsHverjir voru vitringarnir?Svar við spurningunni: „Hverjir voru vitringarnir?“ Staðir í ritningunumÁin JórdanLærið um ána Jórdan – hvað gerðist þar og hvað við getum lært af því. Veggspjald með ungmennaþema 2023Allt megna ég fyrir hjálp KristsVeggspjald með ungmennaþema 2023: „Allt megna ég fyrir hjálp Krists.“ Ég fæ megnað alltÉg fæ megnað allt