2013
Fjölskyldur geta átt eilífð saman
Apríl 2013


Fjölskyldur geta átt eilífð saman

(Einfaldaður)

Létt 80–96

1. Fjölskyldu mína hér á jörð

ég hjarta kæra á.

Henni ég vil um alla, alla eilífð dvelja hjá.

2. Því vil ég líf mitt vanda vel,

meðan verð ég ungur, smár,

musterisvígslu’ að vígjast megi, vígslu’ um eilíf ár.

Fjölskyldur geta víst verið saman,

vaxinn, og líka smár.

Með fjölskyldunni minni vil ég vera,

já, vera eilíf ár.

Það sýnt mér hefur Drottinn hár.

Lag og texti © 1980 IRI. Útsetn. © 2012 IRI. Allur réttur áskilinn. Þennan söng má afrita til nota í kirkju eða heima en ekki í hagnaðarskyni.