Líahóna, apríl 2013 Boðskapur 4 Boðskapur Æðsta forsætisráðsins: Hann er upprisinn Henry B. Eyring forseti 7 Boðskapur heimsóknarkennara: Musterissáttmálar Greinar 12 Líf og dauði: Skilningur brautryðjanda á upprisunni Brautryðjendur og fyrri spámenn vitna um von upprisunnar. 18 Hlutverk og þjónusta Jesú Krists Öldungur Russell M. Nelson Við getum hagnýtt okkur fimm atriði tengd lífi frelsarans, er við reynum að fylgja honum og skilja friðþægingu hans. 26 Páskavikan Í síðustu viku lífs síns gerði frelsarinn undursamlegasta kraftaverk allra. 30 Hjálpa börnum að búa sig undir skírn Jessica Larsen og Marissa Widdison Hvað geta foreldrar gert til að auka merkingu skírnar barna sinna? 34 Aðdráttarafl musterisins Öldungur Jairo Mazzagardi Lærið hvernig musterið getur stuðlað að trúskiptum. Þættir 8 Minnisbók aprílráðstefnu Læra saman ráðstefnuræður Greg Batty 9 Kenna Til styrktar æskunni Mikilvægi góðra vina 10 Trú okkar Heilagur andi huggar, innblæs og vitnar 36 Frá Síðari daga heilögum 74 Kirkjutíðindi 80 Uns við hittumst á ný Drekka af uppsprettunni Aaron L. West Ungt fólk 40 Velja það sem betra er Matthew D. Flitton Zoltán þurfti að láta af ýmsu góðu til að lifa fyllilega eftir fagnaðarerindi Jesú Krists. Æskufólk 42 Spurningar og svör Hvernig útskýri ég fyrir vinum mínum að slæmt sé að brjóta skírlífislögmálið? 44 Hvernig þjóna á í köllunum prestdæmisins Thomas S. Monson forseti Lærið hvernig ná má til annarra, kenna þeim og hafa áhrif á þá. 45 Síðurnar okkar 46 Hvers vegna Mormónsbók er okkur nauðsynleg Fjórar ástæður fyrir mikilvægi Mormónsbókar. 48 Vöxtur í frjósömum jarðvegi: Trúfast æskufólk í Úganda Cindy Smith Þessir piltar og stúlkur eflast af því að fórna í þágu fagnaðarerindisins. 52 Til styrktar æskunni Hvað er sannur vinur? Elaine S. Dalton 54 Hvernig ég veit það Boð mitt til hjálpræðis Emerson José da Silva Þegar ég loks þáði boð vinar míns, varð mér ljóst að ég hafði uppgötvað nokkuð mikilvægt. 56 Tíu atriði til að komast að því hvort þú hefur snúist til trúar Tyler Orton Það sem ég lærði um trúarumbreytingu hjálpar mér að greina þroska minn í fagnaðarerindinu. 59 Veggspjald Erfiðið er vel þess virði Börn 60 Amma Deny og litli trúboðinn hennar Emília Maria Guimarães Correa Ást Vítors á fagnaðarerindinu varð til að glæða trúarumbreytingu ömmu hans. 61 Sérstakt vitni Hvers vegna er nafn kirkjunnar svona langt? Öldungur M. Russell Ballard 62 Musterishátíðahöld! Darcie Jensen Hvarvetna um heim fagna börn því að musteri eru nærri þeim. 64 Spurningar og svör um musterið Svör við spurningum líkt og: Hvers vegna höfum við musteri? Hvað á sér stað í musterum? 65 Tónlist Fjölskyldur geta verið saman að eilífu Ruth Muir Gardner og Vanja Y. Watkins 66 Koma með Barnafélagið inn á heimilið Jesús Kristur endurreisti kirkju sína á síðari dögum 68 Á slóðanum Þar sem kirkjan var stofnuð Jan Pinborough 70 Fyrir yngri börnin 81 Mannlýsing spámanns Wilford Woodruff Reyndu að finna mynd af Líahóna falda í þessu blaði. Vísbending: Notaðu ofurhetjusjónina. Á forsíðu Forsíða: Ljósmynduð teikning eftir Tim Taggart © IRI. Baksíða: Ljósmynduð teikning eftir Matthew Reier. Innanverð forsíða Ljósmynd eftir Kristine Šumska. Hugmyndir að fjölskyldukvöldi