Mannlýsing spámanns
Wilford Woodruff
Wilford Woodruff þjónaði í trúboði á Stóra-Bretlandi á árunum í kringum 1840. Þjónusta hans leiddi til þess að yfir 1.000 manns létu skírast. Wilford Woodruff þjónaði síðar sem forseti St. George musterisins í Utah. Hann stuðlað að því sem kirkjuforseti að Utah yrði sjálfstætt fylki. Hann hlaut líka opinberun um og gaf út Opinber yfirlýsing 1 þar sem hinum heilögu var boðið að láta af fjölkvæni.