2015
Innsýn
Apríl 2015


Innsýn

Hvernig get ég haft fjölskyldukvöld í fyrirrúmi?

„Á sama tíma og þið vinnið að því að styrkja fjölskyldu ykkar og rækta frið, munið þá að þriðja verkfærið er vikuleg fjölskyldukvöld. Varið ykkur á því að gera fjölskyldukvöldið ekki að bakþanka eftir annasaman dag. Ákveðið að á mánudagskvöldum sé fjölskylda ykkar heima, saman. Ekki láta kröfur vinnunnar, íþrótta, tómstundaiðkana, heimanáms eða nokkurs annað verða mikilvægari en sá tími sem þið eigið saman heima með fjölskyldu ykkar.

Framsetning kvöldsins er ekki eins mikilvæg og sá tími sem settur er í verkið. Kenna ætti fagnaðarerindið á bæði formlegan og óformlegan máta. Sjáið til þess að þetta verði þýðingarmikil reynsla fyrir hvern fjölskyldumeðlim.“

Öldungur Richard G. Scott í Tólfpostulasveitinni, „Gerið iðkun trúar að forgangi í lífi ykkar,“ Aðalráðstefna, okt. 2014, 94.