2015
Frelsarinn sem fyrirmynd að hlýðni
Apríl 2015


Frelsarinn sem fyrirmynd að hlýðni

Hann hefur séð okkur öllum fyrir fordæmi til að fylgja.

Photograph of actor portraying Jesus Christ in the Bible Videos.

„Af öllum þeim lexíum sem við getum lært af lífi frelsarans þá er engin eins skýr og kröftug og lexían um hlýðni,“ kenndi öldungur Robert D. Hales í Tólfpostulasveitinni, á aðalráðstefnu í apríl 2014. Með fordæmi sínu kennir frelsarinn okkur ekki bara afhverju mikilvægt sé að hlýða himneskum föður, heldur líka hvernig okkur beri að hlýða. Þegar þið skoðið eftirfarandi dæmi um þjónustu hans, íhugið þá hvernig þau geta orðið ykkur til eftirbreytni í lífinu.

112 x 60" painting of Christ being baptized in the River Jordan by John the Baptist.

1. Þótt Jesús hafi verið syndlaus, þá lét hann samt skírast, til „að fullnægja öllu réttlæti“ (Matt 3:13–17; sjá einnig 2 Ne 31:4–7; Jóh 3:5).

Jesus Christ (depicted at age twelve) in the Temple in Jerusalem. Numerous doctors of Jewish law are gathered around Christ. The doctors are listening in astonishment at the wisdom of the young Christ. (Luke 2:41-50)

2. Þegar Jesús var 12 ára og Jósef og María fundu hann við kennslu í musterinu, fór hann heim með þeim, því hann „var þeim hlýðinn“ (sjá Lúk 2:42–51).

3. Þótt Jesús hefði beðið þess að kaleikurinn mætti fara fram hjá sér, gekkst hann undir þjáningarnar í Getsemanegarðinum (sjá Matt 26:36–44; Lúk 22:39–54).

4. Jesús virti hvíldardaginn og sótti lofgjörðarþjónustur í samkunduhúsunum (sjá Lúk 4:16–44).

5. Jesús beygði sig undir dóm manna, til að gera verk og dýrð föðurins að veruleika (sjá Jes 53:7; Matt 26:53; HDP Móse 1:39).

6. Jesús lauk ætlunarverki sínu með því að gangast undir að vera krossfestur af ranglátum mönnum (sjá Matt 27:35; Jóh 10:17–18; Gal 1:3–5).

Jesus Christ depicted in the midst of people of varying races or nationalities. Christ is portrayed in white robes. He has His arms extended toward the people gathered around Him. Light emanates from the figure of Christ. The background behind the other figures is dark. The artist used the dark background to symbolize the power of Satan in the world. The light around Christ is symbolic of the protection and safety found in following Christ. (Doctrine and Covenants 1:36)

7. Jesús var ávallt hlýðinn föður sínu og fór í andaheiminn til að skipuleggja þar trúboð (sjá 1 Pét 3:18–20; 4:6).

Christ standing on a rocky ledge as He rebukes Satan who appears below Him. The painting depicts the event wherein Satan tried to tempt Christ after Christ's forty day fast in the wilderness. Christ is commanding Satan to depart from His presence.

8. Jesús var freistað af Satan, en lét ekki undan (sjá Matt 4:1–11; K&S 20:22).

Joseph Smith, Jr. depicted kneeling in the Sacred Grove during the First Vision. A ray of light can be seen coming from the sky down through the trees toward Joseph.

9. Jesús heldur áfram að gera vilja föðurins og leiða kirkjuna (sjá Joseph Smith—Saga 1:16–17; K&S 19:2, 24).