Eigin framþróun gildisafrek
Þegar þú hefur lokið við gildisathuganir og gildisverkefni allra gilda Stúlknafélagsins færðu táknmynd og ritningaborða. Settu táknmyndina á réttan stað hér að neðan.
Trú
Guðlegt eðli
Verðmæti einstaklingsins
Þekking
Val og ábyrgð
Góð verk
Ráðvendni
Dyggð