„Vinir með pósti,“ Barnavinur, jan. 2024, 1.
Vinir með pósti
Þar sem ég les Barnavin
Maite A., 8 ára, les Barnavin á spænsku í Santíagó, Síle.
Ritningarlestrartafla
Við lesum Kom, fylg mér ritningar í hverri viku og litum í lestrartöfluna okkar (jan. 2022). Takk fyrir þessa frábæru hugmynd!
Nico, Joaquin og Naomi G., 7, 9 og 5 ára, Texas, Bandaríkjunum
Okkur finnst dásamlegt að sjá musterið
Isabelle, Elizabeth og Abigail H., 4, 1 og 7 ára, heimsóttu Cardston-musterið í Alberta, Kanada.
Við höfum unun af því að heyra í vinum okkar!