Barnavinur
Kveðja frá Taílandi!
Janúar 2024


„Kveðja frá Taílandi!“ Barnavinur, jan. 2024, 8–9.

Kveðja frá Taílandi!

Lærið um börn himnesks föður víða um heim.

Taíland er land í Suðaustur-Asíu. Þar búa um 72 milljón manns.

Tungumál

alt text

Taílenska er opinbert tungumál í landinu. Taílenska stafrófið hefur 72 bókstafi.

Songkran-hátíðin

alt text

Fólkið í Taílandi fagnar nýju ári með heimsins stærsta vatnsslag. Það skvettir vatni hvert á annað til að minnast þess að þvo allt hið slæma í burtu. Þetta varir í þrjá daga!

Tígrishellirinn

alt text

Tígrishellismusterið er búddamusteri þar sem margt fólk tilbiður og biðst fyrir. Til að komast að því, þarf maður að klifra 1.260 þrep upp á fjall. Í hellinum eru spor eftir tígrisdýr!

Fljótandi markaðir

alt text

Í Taílandi getur fólk verslað í bátum á ánni, eins og litlar, fljótandi verslanir. Árnar eru einn af ferðamátunum um höfuðborgina. Margar byggingar eru á staurum til að halda þeim yfir vatnsyfirborðinu.

PDF-saga

Myndskreyting: Mackinzie Rekers