Barnavinur
Lífsins tré
Janúar 2024


„Lífsins tré,“ Barnavinur, jan. 2024, 26–27.

Sögur úr ritningunum

Lífsins tré

Ljósmynd
Alt text

Myndskreyting: Andrew Bosley

Ljósmynd
alt text

Lehí var spámaður. Guð sagði honum að fara með fjölskyldu sína til fyrirheitna landsins. Þegar þau ferðuðust, dreymdi hann fallegt tré. Það var kallað lífsins tré.

Ljósmynd
alt text
Ljósmynd
alt text

Á trénu uxu ljúffengir hvítir ávextir. Lehí var svo glaður þegar hann borðaði þá! Hann vildi að fjölskylda sín prófaði þá líka.

Ljósmynd
alt text
Ljósmynd
alt text

Lehí sá líka járnstöng sem vísaði veginn að trénu. Fólk hélt í stöngina til að komast að trénu og borða ávöxtinn.

Ljósmynd
alt text

Tréð í draumi Lehís er eins og elska Guðs. Stöngin er eins og ritningarnar. Þegar við lesum ritningarnar, færumst við nær himneskum föður og Jesú Kristi.

Prenta