Aðalráðstefna apríl 2020 Laugardagsmorgunn Laugardagsmorgunn Russell M. NelsonUpphafsboðskapurNelson forseti útskýrir að við getum fundið frið og gleði þegar við reynum að líkjast frelsaranum, jafnvel á erfiðum tímum. M. Russell BallardEigum við ekki að halda áfram í þágu svo mikils málstaðar?Ballard forseti lýsir trúmennsku og fórn Josephs Smith og bróður hans, Hyrums Smith. James R. RasbandTryggja réttlátan dómÖldungur Rasband útskýrir hvernig friðþæging Krists fullnægir bæði réttvísi og miskunn. Joy D. JonesAfar göfug köllunSystir Jones notar dæmi og kenningar Josephs Smith til að hvetja konur til að keppa að því að framfylgja sínum miklu andlegu möguleikum. Neil L. AndersenAndlega auðkennandi minningarÖldungur Andersen útskýrir að við getum styrkst og látið huggast, ef við minnumst andlegra auðkennandi stunda í lífi okkar. Douglas D. HolmesDjúpt í hjörtum okkarBróðir Holmes kennir okkur að einblína á sambönd, opinberun, sjálfræði, iðrun og fórn, þannig að fagnaðarerindið geti rist djúpt í hjörtu okkar. Henry B. EyringTrúarbænEyring forseti kennir hvernig bæn og fasta geta hjálpað okkur skilja sérstakt hlutverk okkar í hinni viðvarandi endurreisn. Laugardagssíðdegi Laugardagssíðdegi Dallin H. OaksStuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismennOaks forseti kynnir nöfn kirkjuleiðtoga til stuðnings. Kevin R. JergensenSkýrsla endurskoðunardeildar kirkjunnar, 2019Kevin Jergensen kynnir endurskoðunarskýrslu fyrir 2019. Ulisses SoaresFram koma MormónsbókarÖldungur Soares lýsir hinum mörgu kraftaverkum sem tengjast fram komu Mormónsbókar, þar á meðal kraftaverkunum sem geta gerst í lífi okkar vegna hinna heilögu heimilda. John A. McCuneKoma til Krists – Lifa líkt og Síðari daga heilagirÖldungur McCune útskýrir hvernig hið endurreista fagnaðarerindi Jesú Krists gerir okkur kleift að gera erfiða hluti og að hjálpa öðrum að gera hið sama. Gérald CausséLifandi vitni um hin lifandi KristCaussé biskup kennir að Mormónsbók endurreisir sannleikann um Jesú Krist og friðþægingu hans. Dale G. RenlundÍhugið gæsku og mikilleika GuðsÖldungur Renlund hvetur okkur til að minnast mikilleika himnesks föður og Jesú Krists og tiltekur ýmsar blessanir sem af því hlýst. Benjamin M. Z. TaiHlutverk Mormónsbókar í trúskiptumÖldungur Tai kennir að Mormónsbók geymir kenningu Krists og hjálpar okkur að komast nær Kristi. Gary E. StevensonGóð undirstaða fyrir komandi tíðÖldungur Stevenson útskýrir hvernig umbætur á Salt Lake musterinu geta hvatt okkur til að byggja bjargfasta persónulega undirstöðu. Kvöldhluti laugardags Kvöldhluti laugardags Gerrit W. GongHósanna og hallelúja – Hinn lifandi Jesús Kristur: Hjarta endurreisnar og páskaÖldungur Gong útskýrir hvernig Jesús Kristur er hjarta páska og síðari daga endurreisnar. Laudy Ruth Kaouk AlvarezHvernig prestdæmið blessar æskufólkiðSystir Kaouk kennir hvernig ungt fólk getur hlotið blessanir prestdæmisins. Enzo Serge PeteloHvernig prestdæmið blessar æskufólkiðBróðir Petelo kennir hvernig prestdæmisþjónusta getur blessað pilta. Jean B. BinghamSameinuð í að framkvæma verk GuðsSystir Bingham kennir hvernig menn og konur geta unnið saman og metið eðlislægan mismun hvors annars og guðleg hlutverk, ef þau fylgja fordæmi Adams og Evu. Henry B. EyringHann fer fyrir okkurEyring forseti útskýrir að Drottinn þekkir framtíðina og leiðir okkur, skref fyrir skref, til að ná fram tilgangi sínum á síðari dögum. Dallin H. OaksMelkísedeksprestdæmið og lyklarnirOaks forseti útskýrir virkni prestdæmisins í kirkjunni og á heimilinu. Russell M. NelsonLjúka upp himnunum til liðsinnisNelson forseti kynnir nýtt auðkennistákn fyrir kirkjuna og býður öllum að sameinast í föstu og bæn. Sunnudagsmorgunn Sunnudagsmorgunn Ronald A. RasbandUppfylling spádómsÖldungur Rasband kennir um spádómana sem hafa uppfyllst í hinni viðvarandi endurreisn kirkjunnar. Bonnie H. CordonTil þess að hún sjáiSystir Bonnie H. Cordon býður okkur að fylgja fordæmi Jesú Krists og vera svo ljós og fordæmi þeim sem í kringum okkur eru. Jeffrey R. HollandFullkomið vonarljósÖldungur Holland kennir að endureisn fagnaðarerindisins sýni að við getum vonað, því Guð er með okkur. David A. Bednar„Lát reisa þetta hús nafni mínu“Öldungur Bednar útskýrir að helgiathafnir og sáttmálar musterisins breyta hjarta okkar og blessa fjölskyldur, beggja vegna hulunnar. Russell M. NelsonHlýð þú á hannNelson forseti útskýrir hvernig við getum hlýtt á Drottin og setur fram nýja yfirlýsingu: „Endurreisn fyllingar fagnaðarerindis Jesú Krists: Tveggja alda yfirlýsing til heimsins.“ Russell M. NelsonHósannahrópiðNelson forseti leiðir þátttakendur í hinu helga hósannahrópi, til minningar um Fyrstu sýnina er faðirinn og sonurinn birtust. Sunnudagssíðdegi Sunnudagssíðdegi Dallin H. OaksÁætlunin miklaOaks forseti útskýrir megin þætti áætlunar himnesks föður, ásamt fjórþættri fullvissu sem hún veitir okkur á ferð okkar um jarðlífið. Quentin L. CookBlessanir viðvarandi opinberana til spámanna og einstaklinga okkur til leiðsagnarÖldungur Cook útskýrir að spámenn hljóti áfram opinberun, til að leiða kirkjuna og að við getum hlotið opinberun okkur til leiðsagnar í lífinu. Ricardo P. GiménezFinna skjól frá stormum lífsinsÖldungur Giménez kennir að Jesús Kristur geti verið okkur skjól í mótlæti og stormum lífsins, ef við leyfum honum það. Dieter F. UchtdorfKomið og tilheyriðÖldungur Uchtdorf býður öllum að taka þátt í hirðisþjónustu barna Guðs, að fylgja í fótspor frelsarans og gera heiminn að betri stað. L. Whitney ClaytonBestu heimilinÖldungur Clayton kennir að við verðum besta útgáfa okkar sjálfra þegar við vinnum að því að lifa eftir hinu endurreista fagnaðarerindi Jesú Krists. D. Todd ChristoffersonMiðla boðskap endurreisnarinnar og upprisunnarÖldungur Christofferson kennir um mikilvægi þess að miðla boðskap endurreisnarinnar og bendir á þrennt sem er nauðsynlegt ef það á að ganga vel. Russell M. NelsonSækja fram í trúNelson forseti kennir að við munum hljóta styrk, ef við erum hugdjarfir fylgjendur Jesú Krists og heiðrum sáttmála okkar. Hann tilkynnir ný musteri.