Aðalráðstefna október 2023 Laugardagsmorgunn Laugardagsmorgunn David A. BednarFylgja vegi skyldunnarÖldungur Bednar lýsir þakklæti sínu fyrir kirkjumeðlimi sem þjóna um allan heim og eru styrkur kirkjunnar. Amy A. WrightStandast daginn í KristiSystir Wright kennir að með hjálp Jesú Krists getum við öll „staðist daginn“ og tekist á við og sigrast á þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir. Robert M. DainesHerra, okkur langar að sjá JesúÖldungur Daines kennir lögmál til að hjálpa okkur að sjá frelsarann betur og skilja elsku Guðs. Carlos A. GodoyÍ þágu afkomenda ykkarÖldungur Godoy biður þau sem hafa horfið frá eða eru ekki eins trúföst og þau ættu að vera að koma aftur, svo þau og afkomendur þeirra fái notið blessana fagnaðarerindisins. D. Todd ChristoffersonInnsiglunarvaldiðÖldungur Christofferson kennir að innsiglunarvaldið, sem löggildir allar helgiathafnir prestdæmisins og gerir þær bindandi bæði á jörðu og á himni, sé mikilvægt fyrir samansöfnun Ísraels. Ian S. ArdernElska náunga þinnÖldungur Ardern kennir að mannúðarstarf sé ein leið til að sýna öðrum samúð og fylgja boði Drottins um að „elska náunga þinn“. Dallin H. OaksDýrðarríkinOaks forseti kennir um dýrðarríkin eftir þetta líf og áherslur kirkjunnar á að hjálpa okkur að verða hæf fyrir æðstu gráðu himneska ríkisins. Laugardagssíðdegi Laugardagssíðdegi Henry B. EyringStuðningur við aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismennEyring forseti mun nú kynna ykkur aðalvaldhafa, svæðishafa Sjötíu og aðalembættismenn til stuðnings. Neil L. AndersenTíundargreiðslur: Opna flóðgáttir himinsÖldungur Andersen kennir að Drottinn muni opna flóðgáttir himins til að úthella blessunum yfir okkur ef við greiðum tíund trúfastlega. Jan E. NewmanVarðveita rödd sáttmálsþjóðarinnar í hinni upprennandi kynslóðBróðir Newman kennir að það er á ábyrgð foreldra að kenna börnum sínum að koma til Jesú Krists. Joaquin E. CostaKraftur Jesú Krists í lífi okkar á hverjum degiÖldungur Costa kennir að við getum fundið styrk í trú okkar á Jesú Krist er við leitumst við að nálgast hann á hverjum einasta degi. Gary E. StevensonHvatning andansÖldungur Stevenson kennir um mikilvægi þess að leita, bera kennsl á og breyta eftir hvatningu heilags anda. Yoon Hwan ChoiViljið þið vera hamingjusöm?Öldungur Choi kennir að ef við viljum vera hamingjusöm ættum við að halda okkur á sáttmálsveginum. Drottinn blessar okkur og ber byrðar okkar. Alan T. PhillipsGuð þekkir og elskar ykkurÖldungur Phillips kennir að við erum börn Guðs, að Jesús Kristur endurleysir okkur og færir okkur lausn og að himneskur faðir er fullkominn og ástríkur. Ronald A. RasbandHversu mikil skal gleði yðar verðaÖldungur Rasband kennir að fleiri trúboða þurfi til samansöfnunar Ísraels og býður eldra fólki að fara í trúboð og hafa með sér þekkingu sína og vitnisburð. Kvöldhluti laugardags Kvöldhluti laugardags Gary B. SabinEinkenni hamingjunnarÖldungur Sabin kennir fimm leiðir til að finna sanna hamingju. Joni L. KochAuðmjúk að meðtaka og fylgjaÖldungur Koch kennir mikilvægi þess að vera auðmjúkur og treysta á Drottin. Tamara W. RuniaSjá fjölskyldu Guðs í gegnum yfirlitslinsuSystir Runia kennir að það sé kraftur og gleði þegar við horfum á okkur sjálf og ástvini okkar út frá heildarmyndinni. Ulisses SoaresBræður og systur í KristiÖldungur Soares kennir hvernig á að varast fordóma og koma fram við hvert annað sem bræður og systur í Jesú Kristi. Sunnudagsmorgunn Sunnudagsmorgunn M. Russell BallardLof syngið honumBallard forseti vitnar um þær mörgu blessanir sem við njótum, vegna spámannsins Joseph Smith, sem endurreisti fyllingu fagnaðarerindis Jesú Krists. Emily Belle FreemanGanga í sáttmálssambandi við KristFreeman forseti ber það saman að ganga á sáttmálsveginum við að ganga Slóða Jesú í Ísrael. Adilson de Paula ParrellaBera vitni um Jesú Krist í orði og verkiÖldungur Parella kennir að við getum tekið nafn frelsarans á okkur með því að gefa vitnisburð um hann með orðum okkar og verkum. Quentin L. CookVera hinir friðsömu fylgjendur KristsÖldungur Cook kennir að friðsamir fylgjendur Krists, sem haldi boðorð hans, verði blessaðir með friði þegar þeir standa frammi fyrir prófraunum og geti horft fram á bjarta framtíð. Dieter F. UchtdorfTýndi sonurinn og vegurinn sem liggur heimÖldungur Dieter F. Uchtdorf kennir að það sé aldrei of seint að iðrast og snúa aftur á veginn sem leiðir til Guðs. W. Christopher WaddellMeira en hetjaWaddell biskup kennir að af öllum hetjum, sé Jesús Kristur sú mesta. Henry B. EyringOkkar stöðugi förunauturEyring forseti kennir að við þurfum að keppa að því að hafa heilagan anda sem stöðugan förunaut okkar. Sunnudagssíðdegi Sunnudagssíðdegi Dale G. RenlundJesús Kristur er fjársjóðurinnÖldungur Renlund kennir að þegar við einblínum á Jesú Krist og hættum að horfa út fyrir markið, munum við finna stærstu fjársjóði fagnaðarerindisins. John C. Pingree yngriEilífur sannleikurÖldungur Pingree útskýrir hvað sannleikur er, af hverju hann er mikilvægur, hvernig við getum fundið hann og hvernig okkur ber að miðla hann öðrum. Valeri V. CordónGuðlegar uppeldislexíurÖldungur Cordón kennir að foreldrar eigi að kenna börnum sínum menningu fagnaðarerindisins og leiðbeina þeim aftur í átt til himins. J. Kimo EsplinGræðandi kraftur frelsarans á eyjum sjávarÖldungur Esplin segir sögu um japanskan Síðari daga heilagan, sem sýnir þann kraft sem við getum fundið í musterissáttmálum. Gerrit W. GongKærleikur talar hérÖldungur Gong kennir hvernig við getum notað þrjú kærleikstungumál fagnaðarerindisins: hlýju og lotningu, þjónustu og fórn og sáttmálsaðild. Christophe G. Giraud-CarrierVið erum börn hansÖldungur Giraud-Carrier kennir að við ættum að muna að við erum öll börn Guðs og ættum að elska alla, óháð ágreiningi okkar. Russell M. NelsonHugsið himneskt!Nelson forseti kennir um mikilvægi þess að hafa trú á Jesú Krist og að taka ákvarðanir með himneska ríkið í huga.