Líahóna, apríl 2010 Boðskapur 4 Boðskapur Æðsta forsætisráðsins: Hið mikla verk Guðs Dieter F. Uchtdorf, forseti 7 Boðskapur heimsóknarkennara: Leita og meðtaka persónulega opinberun Greinar 14 Musteri fyrir Kona stikuna R. Val Johnson Reglubundnar ferðir í musterið urðu þessum hjónum til blessunar – og gerði þeim síðan kleift að blessa aðra. 18 Ég þarf að fara í musterið Michael R. Morris Ekkert getur haldið þessum áttræða manni frá húsi Drottins. 20 Sjálfstraustspróf: Frá ótta til trúar við ákvörðun um hjónaband Öldungur Lance B. Wickman Ákvörðun um giftingu getur verið mikil áskorun. En henni má mæta af öryggi. 24 Að gera musterishjónaband að forgangsverkefni Vitaly og Ekaterina Shmakov Mikil fjarlægð kom ekki í veg fyrir markmið þessara tveggja um musterishjónaband. 32 Fidjieyjar: Ávextir trúarinnar Don L. Searle Þrjú dæmi sýna hvernig kirkjuþegnar á Fidjieyjum láta hlýðni móta líf sitt. Þættir 8 Hið smáa og einfalda 12 Að þjóna í kirkjunni Gildi kennarans Thomas S. Monson forseti 13 Vér tölum um Krist Hann mun kynnast vanmætti þess Öldungur Jean A. Tefan 16 Hverju við trúum Hann er upp risinn Thomas S. Monson forseti 28 Sígildar trúarsögur Fullvissan um upprisuna Spencer W. Kimball forseti 38 Raddir Síðari daga heilagra 74 Kirkjutíðindi 80 Uns við hittumst heil Innsiglaðar grafir David L. Frischknecht Ungt fólk 42 Fagnaðarerindið í lífi mínu Saga Nefís, saga mín Nafnleynd 44 Þeir töluðu til okkar Að verða góð manneskja núna Öldungur Marvin J. Ashton Unglingar 46 Spurningar og svör „Hvernig get ég haldið hugsunum mínum hreinum þegar ég sé hið mikla siðleysi í kringum mig?“ 48 Hvernig ég veit Faðmlag föður Luiz Fernando Maykot 49 Veggspjald Líttu fram á veg 50 Stefnumót: Ráð til pilta Aðalforsætisráð Piltafélagsins Hvað er málið varðandi stefnumót? Fáið vitneskjuna frá fyrstu hendi. 51 Stefnumót: Ráð til stúlkna Aðalforsætisráð Stúlknafélagsins Hvernig velja skal viturlega þá sem þú munt eiga stefnumót við. 53 Staðurinn okkar 54 Hjálpaðu til við að láta það gerast Richard M. Romney Þessar stúlkur á Indlandi hjálpa grein sinni að njóta blessana fjölskyldukvölda. 56 Árla sunnudagsmorguns Charles W. Dahlquist II Piltar á Fidjieyjum vakna glaðir fyrir dögun til að sinna prestdæmisskyldum sínum. 58 Þegar endur fljóta ekki Wendi Wixom Taylor Ég lærði mikilvæga lexíu daginn sem pabbi kom heim með þrjá örsmáa andarunga. Börn 60 Píanóleikarar í Barnafélaginu Jan Pinborough Börnin urðu hissa þegar þau komust að því að þau gætu lært að spila á píanó – og spila í kirkju. 62 Söngur Fylg þú mér John Nicholson og Samuel McBurney 63 Blaðsíðan okkar 64 Hjálpa til við að gæta lamba frelsarans Henry B. Eyring forseti Þú getur styrkt trú annarra. 66 Samverustund Jesús Kristur endurreisti fagnaðarerindið í fyllingu sinni með Joseph Smith Sandra Tanner og Cristina Franco 68 Brúðarkjóll og áætlun Jane McBride Choate Lori er sorgmædd yfir því að geta ekki verið viðstödd musterishjónavígslu systur sinnar, en systir hennar kennir henni að búa sig undir að giftast sjálf í musterinu síðar meir. 70 Fyrir yngri börnin Reyndu að finna Líahónu sem falin er í þessu blaði. Kápa Forsíða: Sjá hendur mínar: Jeff Ward. Baksíða: Snertið mig ekki: Minerva Teichert, birt með leyfi Listasafns Brigham Young háskólans. 28 42 50 72 Meira efni á Alnetinu