júlí/ágúst 2022 Kirkjan er hérBreska-Kólumbía, KanadaYfirlit yfir vöxt kirkjunnar í Bresku-Kólumbíu, Kanada. Hlýð þú á hannVeggspjald með listaverki og ritningarversi. Velkomin í þessa útgáfuKevin R. DuncanMusteri: Hin dýrmæta perlaKynning á nýjasta tölublaði tímaritsins, með áherslur á helgiathafnir, sáttmála og þær lofuðu blessanir sem einungis er hægt að hljóta í musterinu. David A. BednarHelgiathafnir musterisins: Búa sig undir að snúa aftur til dvalar í návist GuðsÖldungur Bendnar kennir að musterissáttmálar og helgiathafnir eru nauðsynleg til að helga hjörtu okkar og til endanlegrar upphafningar sona og dætra Guðs. Reglur hirðisþjónustuHugrekki til að hafa sambandÍ hirðisþjónustu getum við sett ótta okkar til hliðar til þess að kynnast einhverjum og hjálpa þeim í áskorunum þeirra. Að eldast trúfastlegaDeborah L. DougalRými til vaxtarKona sem hafði misst eiginmann sinn gerir sér grein fyrir því að henni höfðu verið gefnar nýjar aðstæður sem hafa veitt tækifæri til vaxtar, ekki ólíkt umpottaðri plöntu. Helstu trúarreglurRitningar: Orð GuðsInnsýn inn í ritningarnar og blessanir þess að nema þær. Frá Síðari daga heilögum Darrel FreemanMeð leiðsögn DrottinsHjúkrunarfræðingur sem annast sjúklinga með Kóvíd–19 kemst að því að hann getur aðstoðað og huggað þá sem tala spænsku, sem hann getur talað vegna trúboðsreynslu sinnar. Jose Luis Scotland PalominoDrottinn stóð við loforð sittMaður sem hefur misst atvinnu sína, þjónar trúfastlega í köllun sinni og er svo loks blessaður með atvinnutilboði. ReNae CoxÉg hef borið þigKona biður Guð í bæn um að senda einhvern til að aðstoða hana og fær kröftuga tilfinningu um að himneskur faðir elskar hana og hefur borið hana í gegnum raunir hennar. Ungt fullorðið fólkKaytlin JenksÞjónustutrúboðar: Byggja ríkið með þjónustu og kærleikaUngur fullorðinn einstaklingur miðlar reynslu sinni sem þjónustutrúboði og því sem hún lærði um mikilvægi köllunar hennar. Kom, fylg mér Ciro SchmeilVerkfæri í höndum DrottinsÖldungur Schmeil kennir að við höfum tækifæri til að vera verkfæri í höndum Drottins, á sama hátt og Ester í Gamla testamentinu og að ábyrgð okkar er að vera tilbúin til að framkvæma. Ólíkar persónulegar opinberanirNámshjálp fyrir lestur ykkar á 1. Konungabók 17–19 Þið eruð aldrei einsömulNámshjálp fyrir lestur ykkar á 2. Konungabók 6. Ritningarnar snúa hjörtum okkar til GuðsNámshjálp fyrir lestur ykkar á 2. Konungabók 21–23 5 staðreyndir um EsterYfirlit yfir staðreyndir um Ester úr Gamla testamentinu. Listaverk úr Gamla testamentinuElía endurreisir son ekkjunnarListaverk sem sýnir atburð í Gamla testamentinu Íslandssíður Fyrsti sannleikurinn