2022
Þið eruð aldrei einsömul
júlí/ágúst 2022


„Þið eruð aldrei einsömul,“ Líahóna,, júlí/ágúst, 2022

Kom, fylg mér

2. Konungabók 6

Þið eruð aldrei einsömul

Hafið þið einhvern tíman fundist þið einsömul eða hrædd við það sem framundan er? Þjón Elísa spámanns, leið þannig líka þegar hann sá her hesta og hestvagna Aramea umkringja Dótan, heimaborg Elía.

Ljósmynd
hermenn beina örvum að vegg

Myndskreytingar eftir Denis Freitas

Af ótta kallaði þjónninn til Elísa: „Æ, herra. Hvað eigum við nú að gera?“ (2. Konungabók 6:15).

Ljósmynd
eldvagnar

Elísa svaraði í trú: „Vertu óhræddur. Þeir sem eru með okkur eru fleiri en hinir“ (vers 16). Eftir að Elísa bað um að Drottinn myndi opna augu þjóns síns, sá þjónninn að „fjallið var þakið eldhestum og eldvögnum umhverfis Elísa“ (vers17).

Það kunna að koma tímar þar sem þið, eins og þjónninn, eigið í erfiðleikum með að sjá Guð að starfi í lífi ykkar – stundir þar sem ykkur finnst þið vera í umsátri – þegar jarðneskar raunir færa ykkur á hnéin. Bíðið og treystið á Guð og tímasetningar hans, því þið getið treyst hjarta hans fyrir öllu sem er ykkar. … Þið getið einnig beðið þess að Drottinn opni augu ykkar til að sjá það sem þið mynduð öllu jafnan ekki sjá (Michelle D. Craig, „Augu til að sjá,“ aðalráðstefna, október 2020).

Við sjáum þá kannski ekki, en Drottinn og englaher hans eru umhverfis okkur (sjá Kenning og sáttmálar 84:88). „Ef Guð er með oss, hver er þá á móti oss?“ (Rómverjabréfið 8:31).

Prenta