Páll postuli kenndi Korintumönnum hvernig upprisinn líkami væri. Líkamar okkar „[rísa] upp [óforgengilegir] … í vegsemd … [og] í styrkleika“ (1. Korintubréf 15:42–43). Hann kenndi einnig að „dauðinn [verður] uppsvelgdur í sigur“ (1. Korintubréf 15:54), en hver er þessi sigur? Eftirfarandi tilvitnun getur hjálpað okkur að skilja sigurinn sem fæst vegna upprisunnar.