„Ferðir Páls postula,“ Líahóna, sept. 2023.
Kom, fylg mér
Ferðir Páls postula
Páll fór í fjórar megintrúboðsferðir, þar ferðaðist hann um 14.725 km á 14 árum. Vilji hans til að ferðast langar vegalengdir til að kenna um Krist, hjálpaði til við að koma á kristnidómi við allt Miðjarðarhaf.
Fjórar trúboðsferðir Páls
Fyrsta ferð (sjá Postulasagan 13:1–14, 28)
-
Tímabil: U.þ.b. 47–49 e.Kr.
-
Í fylgd: Barnabas og Jóhannes Markús
-
Megináfangastaðir: Kýpur og Tyrkland
-
Vegalengd: um 2.250 km
Önnur ferð (sjá Postulasagan 15:36–18:22)
-
Tímabil: U.þ.b. 50–53 e.Kr.
-
Í fylgd: Sílas, Tímóteus, Priskilla og Akvílas og Lúkas
-
Megináfangastaðir: Sýrland, Tyrkland, Grikkland, Jerúsalem
-
Vegalengd: um 4.500 km
Þriðja ferð (sjá Postulasagan 18:23–21:15)
-
Tímabil: U.þ.b. 54–58 e.Kr.
-
Í fylgd: Tímóteus, Lúkas og fleiri
-
Megináfangastaðir: Tyrkland, Grikkland, Líbanon, Ísrael
-
Vegalengd: um 4.350 km
Fjórða ferð (sjá Postulasagan 27:1–28:16)
-
Tímabil: U.þ.b. 59–60 e.Kr.
-
Í fylgd: Rómverskir verðir, Lúkas og fleiri
-
Megináfangastaðir: Ísrael, Líbanon, Tyrkland, Krít, Malta, Sikiley, Róm
-
Vegalengd: um 3.600 km