2021
Sýnin
Júlí 2021


„Sýnin,“ Til styrktar ungmennum, júlí 2021, 16–17.

Kom, fylg mér

Sýnin

Kenning og sáttmálar 76

Ljósmynd
Sýnin

Eftir þýðingu Mormónsbókar bauð Drottinn Joseph að endurskoða Biblíuna.

Þegar Joseph las Biblíuna hvatti Drottinn hann til að gera nokkrar breytingar.

Joseph bað ritara sína um hjálp.

Verkinu seinkaði þegar Drottinn bauð hinum heilögu að flytja sig um set til Ohio.

Eftir flutninginn til Ohio hóf Joseph endurskoðun Biblíunnar á ný, með Sidney Rigdon sem ritara.

„Við þurfum að hefja að nýju vinnu á Biblíunni.“

Þann 16. febrúar 1832 fóru Joseph og Sidney yfir Jóhannesarguðspjallið í Nýja testamentinu.

„… þeir sem gott hafa gjört til upprisu hinna réttvísu, og þeir sem illt hafa gjört til upprisu hinna óréttvísu.“

„Hvað þýðir þetta?“

Undursamleg sýn barst þeim.

Þeir sáu Jesú Krist og himneskan föður.

Þeir lærðu einnig að á himni eru þrjú dýrðarríki.

Þeim var sýnt að þeir sem erfa himneska ríkið verði reistir fyrst upp frá dauðum.

„Þetta eru þeir sem … fullkomnir [eru] gjörðir fyrir Jesú.“

Þegar sýninni lauk voru þeir agndofa. Sidney var þreyttur.

„Sidney er ekki jafn vanur þessu og ég.“

Prenta