„Edward Partridge,“ Til styrktar ungmennum, júlí 2021, 33.
Fólk úr kirkjusögunni
Edward Partridge
-
1793–1840
-
Fyrsti biskup kirkjunnar
-
Tjargaður og fiðraður af óvinum kirkjunnar
Eftir að hafa verið kallaður sem biskup, bað Edward eiginkonu sína, Lydiu, að biðja fyrir sér svo hann gæti uppfyllt köllun sína á þann hátt sem Drottni væri þóknanlegt. Eftir andlát Edwards sagði Drottinn við Joseph Smith að hann hafi „tekið [Edward] til [sín]“ vegna kostgæfni hans (Kenning og sáttmálar 124:19).