Yfir Mitt
Hér er texti við þemalag ungmenna 2024.
1. Ég ætti’ að bæta mig nú.
Ég þarf að vera’ eins og þú.
Af veikum mætti ég reyni,
athygli að þér ég beini,
þá byrðin er létt
og brautin slétt.
Ég veit ég gert hef svo ótal margt rangt
og allt lífið er líka svo strangt.
Réttvísi vofði’ yfir hér,
náð þín fjarlæg mér.
Hér þú steigst þá fram máttaröfl með þín,
penna barst þeirri skuld að sem var mín
og blessað nafnið þitt,
þú ritaðir yfir mitt.
Mitt. Mitt. Mitt.
2. Ég gef þér sál mína’ óskipta,
allt líf mitt, sé því að skipta.
Í öllu blikna við hlið þér.
Ég á skuld eilífa að gjalda þér,
en allt sem þú vilt er hjartað milt.
Ég veit ég gert hef svo ótal margt rangt,
og allt lífið er líka svo strangt.
Réttvísi vofði’ yfir hér,
náð þín fjarlæg mér.
Hér þú steigst þá fram máttaröfl með þín,
penna barst þeirri skuld að sem var mín
og blessað nafnið þitt,
þú ritaðir yfir mitt.
Mitt. Mitt. Mitt.
Ég veit ég gert hef svo ótal margt rangt
og allt lífið er líka svo strangt.
Réttvísi vofði’ yfir hér,
náð þín fjarlæg mér.
Hér þú steigst þá fram máttaröfl með þín,
penna barst þeirri skuld að sem var mín
og blessað nafnið þitt,
þú ritaðir yfir mitt.
Mitt. Mitt. Mitt.
Ég gef þér sál mína’ óskipta,
allt líf mitt, sé því að skipta.