September 2024 Boðskapur frá Öldungi Dieter F. UchtdorfAð ganga í ljósi frelsaransÞegar þið komið til Jesú Krists og iðrist mun læknandi og styrkjandi kraftur hans leiða ykkur út úr myrkrinu. Kom, fylg mérDavid A. EdwardsNýtið dagana ykkarÞið þurfið ekki að óska þess að hafa lifað í fortíðinni. Þetta eru ykkar dagar með ykkar tækifærum. Þegnar Nefí voru lærisveinar KristsVeggspjald um þegna Nefí sem frelsarinn heimsótti. John G. BythewayHvert er „viðhorf“ ykkar?Stutt lýsing á greininni. Eftir Kate HansenHvernig að gera aðalráðstefnu markverðari fyrir ykkurÞrjár ábendingar til að hjálpa ungmennum að búa sig undir og tileinka sér aðalráðstefnu. Madelyn DavisAð brjótast úr viðjum þess að skoða klámStúlka deilir reynslu sinni af því þegar hún glímdi við klám og að upplifa kraft friðþægingar frelsarans. Kom, fylg mérEric B. MurdockMunið þið hlusta?Spámenn eru sjaldnast vinsælir en þeir kenna ávallt sannleikann. Leiðsögn þeirra getur verndað, blessað og hjálpað okkur—ef við leyfum það. TengjastTengjastStutt kynning og vitnisburður frá James B., pilti frá Filipseyjum. Tamara W. Runia5 ábendingar fyrir betra tilfinningalegt heilbrigðiHér eru fimm leiðir til þess að öðlast tilfinningalegt heilbrigði. Átröskunin mín eða. Hið sanna auðkenni mittAnnalise B. frá Georgíu, Bandaríkjunum, miðlar sögu sinni um hvernig hún sigraðist á átröskun með aðstoð fjölskyldu sinnar, patríarkablessunar og frelsarans. Eric B. SniderAð þiggja – og veita – aðstoð fyrir andlega heilsuÞegar geðheilsa er annars vegar, eru margar leiðir til þess að biðja um hjálp og bjóða hana öðrum. Jessica Zoey StrongHrædd við iðrun?Lærið hvers vegna iðrun er eitthvað sem þið ættuð ekki að óttast. SkemmtistundSkemmtileg verkefni, þar á meðal faldir hlutir og púsluspil. Orð til að lifa eftirÖldungur Ulisses SoaresBræður og systur í KristiÖldungur Soares kennir grundvallaratriði þess hvernig við getum vaxið í elsku og einingu. Yfir mittTexti við þemalag ungmenna 2024. VeggspjaldViljum það sem frelsarinn villVeggspjald með mynd af frelsaranum með tilvitnun í Eyring forseta. Hann getur læknað ykkurVeggspjald sem veitir innblástur um hvernig trúin á Jesú Krist er æðsta aflið í þessu lífi. Spurningar og svör Spurningar og svör„Hvernig get ég ‚látið ljós mitt skína‘ ef ég er ekki mjög mannblendin?“Svör við spurningunni: „Hvernig get ég ‚látið ljós mitt skína‘ ef ég er ekki mjög mannblendin?“ Kjarni málsinsEr kirkjunni sama um stjórnmál og stjórnvöld?Svar við spurningunni: „Er kirkjunni sama um stjórnmál og stjórnvöld?“