2005
Kynnumst öldungi Richard G. Scott
Apríl 2005


SÉRSTAKT VITNI

Kynnumst öldungi Richard G. Scott

Kynnumst betur öldungi Richard G. Scott, í Tólfpostulasveitinni, með því að tengja neðangreindan texta við myndirnar hér að ofan.

___ 1. Öldungur Scott ólst upp í þessari borg.

___ 2. Hann sótti um sumarstarf í Utah Park Service sem ungur maður en var hafnað. Hann fór þrátt fyrir það til Utah og bauð sig fram til eldhússtarfa í tvær vikur. Hann sagði: „Ef þú sættir þig ekki við störf mín, þarftu ekki að borga mér laun.“ Í sumarlok hafði hann unnið sig upp í stöðu annars matsveins.

___ 3. Hann starfaði við ýmislegt annað áhugavert, til að mynda við að safna saman þessu í strandsiglingum New York-fylkis.

___ 4. Hann hefur unun af djass og kann að leika á þetta hljóðfæri.

___ 5. Þegar hann var ungur maður hvatti unnusta hans, Jeanene Watkins, hann til að fara í trúboð. Þegar hann hafði lokið trúboði í Ungverjalandi og hún í norðvesturhluta Bandaríkjanna, giftu þau sig hér.

___ 6. Vísindin heilluðu og hann varð kjarnorkufræðingur. Hann fékk ávítur í atvinnuviðtali fyrir að greina frá því að hann hefði þjónað í trúboði. Hann varði trúarskoðanir sínar og var ráðinn vegna þess að hann hafði nægilegt sjálfstraust til að takast á við krefjandi starfið – og hann átti hlut að því að hanna þetta kjarnorkuknúna far.

___ 7. Hann dvaldi í þessu landi í þrjú ár sem einn hinna sjötíu.

___ 8. Öldungur Scott hefur í frítíma sínum gaman af að vera úti og fylgjast með þessu.

___ 9. Hann hefur líka gaman af þessu áhugamáli sínu.

___ 10. Hann hefur unun af að hjálpa þessum.

Úr “Elder Richard G. Scott: ‘The Real Power Comes from the Lord,’” Tambuli, febr. 1990, 16–23.

Lausnir: 1G (Washington, D.C.), 2A (uppvask), 3C, 4F, 5I (Manti-musterið, Utah), 6B, 7D (Mexíkó), 8H, 9J, 10E (unglingar og börn).