Námshjálp
Yfirlit


Yfirlit

Kortið hér að neðan sýnir staðsetningar þeirra ljósmynda sem finna má í þessum hluta. Á hverri blaðsíðu sem fylgir hér á eftir má finna númeraða ljósmynd og stutta lýsingu á staðnum. Þýðingarmiklir atburðir ritninganna sem gerðust á viðkomandi stað eru því næst taldir upp, ásamt ritningargreinum svo að vita megi hvar hægt sé að lesa sér frekar til um þá atburði.

  1. Nílarfljót og Egyptaland

  2. Sínaífjall (Hóreb) og óbyggðir Sínaí

  3. Óbyggðir Júdeu

  4. Kades Barnea

  5. Grafhýsi patríarkanna

  6. Fjalllendi Júdeu

  7. Betlehem

  8. Jerúsalem

  9. Musteri Heródesar

  10. Musterisþrepin

  11. Olíufjallið

  12. Getsemanegarður

  13. Golgata

  14. Garðgröfin

  15. Jeríkó

  16. Síló

  17. Síkem

  18. Dótan í Samaríu

  19. Sesarea og Saronsléttan til Karmel

  20. Joppe

  21. Jesreeldalur

  22. Taborfjall

  23. Galíleuvatn og fjall sæluboðanna

  24. Kapernaum

  25. Jórdanáin

  26. Sesarea Filippí

  27. Nasaret

  28. Dan

  29. Aþena

  30. Korinta

  31. Efesus

  32. Eyjan Patmos

Yfirlitskort

N

Grikkland

Miðjarðarhaf

Ísrael

Egyptaland

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

28

29

30

31

32