Námshjálp
25. Jórdanáin


25. Jórdanáin

ljósmynd 25

Jórdanáin á upptök norðan Galíleuvatns, sem hún fellur í, og rennur síðan í suður frá vatninu til Dauðahafsins. Þessi ljósmynd var tekin nálægt afrennsli árinnar frá Galíleuvatni.

Merkir atburðir: Lot kaus Jórdansléttur sjálfum sér til handa (1 Mós 13:10–11). Jósúa klauf vötnin, þannig að Ísraelsmenn gátu komist yfir til fyrirheitna landsins (Jós 3:13–17; 4:1–9, 20–24). Elía og Elísa klufu vötnin (2 Kon 2:5–8, 12–14). Naaman var læknaður af líkþráa (2 Kon 5:1–15). Jóhannes skírari skírði fjölda fólks, þar með talinn frelsarann (Matt 3:1–6, 13–16). (Sjá LR Jórdanáin).