Námshjálp
Jórdanáin


Jórdanáin

Jórdanáin rennur úr Galíleuvatni til Dauðahafsins. Áin er 160 kílómetra löng og myndast með samruna allmargra uppsprettulækja sem koma frá Hermon fjalli. Hún er mikilvægust fljóta í Ísrael.

Tveir miklvægir atburðir tengdir ánni eru að Drottinn lét vatnið standa kyrrt meðan Ísraelslýður fór yfir (Jós 3:14–17) og skírn Jesú Krists (Matt 3:13–17; 1 Ne 10:9).