Slúður Sjá einnig Illt umtal; Orðrómur Að deila með öðrum persónulegum staðreyndum eða upplýsingum um aðra persónu án samþykkis hennar. Hvert ónytjuorð, sem menn mæla, munu þeir verða að svara fyrir á dómsdegi, Matt 12:36. Hinir heilögu eru áminntir um að vera ekki málugir og hlutsamir eða tala það, sem eigi ber að tala, 1 Tím 5:11–14. Þú skalt ekki tala illa um náunga þinn, K&S 42:27. Styrk þess vegna bræður þína í öllum áminningum þínum, K&S 108:7.