Mósebækurnar Sjá einnig Devteronomium (Fimmta Mósebók); Exodus (Önnur Mósebók); Gamla testamentið; Genesis (Fyrsta Mósebók); Leviticus (Þriðja Mósebók); Móse; Numeri (Fjórða Mósebók) Sameiginlegt heiti fyrstu fimm bóka Gamla testamentis — Genesis, Exodus, Leviticus, Numeri og Devteronomium. Gyðingar kalla þessar bækur Tóra eða lögmál Ísraels. Þær voru ritaðar af Móse (1 Ne 5:10–11).