Námshjálp
Rauðahafið


Rauðahafið

Sjórinn milli Egyptalands og Arabíu. Tveir nyrðri flóar hafsins afmarka strönd Sínaískagans. Drottinn aðgreindi Rauðahafið með undursamlegum hætti svo að Ísraelsmenn undir stjórn Móse gætu farið yfir á þurru (2 Mós 14:13–31; Hebr 11:29). Aðgreining Móse á hafinu er staðfest með síðari daga opinberun (1 Ne 4:2; He 8:11; K&S 8:3; HDP Móse 1:25).